Segway Rafmagnshlaupahjól F2 E | HT.is

Ninebot F2 E KickScooter hefur allt og passar fullkomlega fyrir daglegar ferðir. Með langa drægni allt að 40 km og hámarks afl upp á 800W. F2 E býður uppá marga eiginleika fyrir gott verð eins og tvöfalt bremsukerfi, innbyggð stefnuljós, skriðvörn, betri dekk ofl.


Helstu eiginleikar

- Hámarks afl mótors: 800 W
- Hámarks halli: 18%
- Stærð rafhlöðu: 367 Wh
- IPX5 vörn & rafhlaðan IPX6
- App stýring & Bluetooth
- Skriðvörn


Stærð og þyngd


- 17,5 kg að þyngd
- Hámarks burðargeta: 120 kg
- Stærð: 1143.5 × 570 × 1214mm
- Stærð brotið saman: 1143.5 × 570 × 484mm


Dekk


F2 serían kemur með 58mm breiðum 10" Self-healing slöngulausum dekkjum. Dekkin eru fyllt með geli sem fyllir í göt ef keyrt er t.d. yfir nagla. Aldrei sprungið dekk og ekkert viðhald!

.

.


Image


Hönnun


F2 serían kemur með lengra stýri fyrir meiri stöðuleika ásamt meira plássi fyrir aukahluti. Minnkaðu fyrirferðina á hjólinu með því að brjóta það saman. Taktu hjólið með þér í strætó, vinnunna eða skelltu því í skottið á bílnum.
.

.

.


Image
Ljós


Ninebot F2 serían kemur með innbyggð stefnuljós að framan og að aftan sem gerir þig sýnilegri í umferðinni.
Hjólið er með 2,1W framljós sem gefur skyggni allt að 13,5 metra fjarlægð. Aftan á hjólinu er bremsuljós og endurskynsmerki sem eykur sýnileika öllum stundum.

.

.

Image

Bremsur og örryggi


Tvöfalt bremsukerfi fyrir meira örryggi. Að framan er diskabremsa og rafmagnsbremsa að aftan.

Hjólið er útbúið með 7 þátta Advanced Smart BMS (battery management system) til að hámarka líftíma rafhlöðunnar.