Gjafakort

Er erfitt að finna réttu gjöfina? Þá er gjafakort lausnin. Þú velur upphæð og viðtakandinn getur valið sér hina fullkomnu gjöf.
Gjafakort í Heimilistækjum eru tilvalin í innflutningsgjafir, stórafmæli, jólagjafir, happadrætti og við hvers kyns tilefni sem ber að fagna.
Kíktu við eða hafðu samband við næstu verslun til að versla gjafakortið.
Gjafakort hjá Heimilstækjum eru með ótímabundinn gildistíma.

AFHENDING

Sækja eða senda

Þú getur sótt til okkar, fengið sent í næsta pósthús eða heim að dyrum.

SKILAREGLUR

14 daga skilaréttur

Vöru sem skilað er skal skila í upprunalegri pakkningu og ástandi, með órofið innsigli ásamt öllum fylgihlutum.

ÁBYRGÐ

2 ára ábyrgð

Ábyrgð nær til framleiðslugalla og efnisgalla á vörum sem seldar eru hjá Heimilistækjum.