Gjafakort | HT.is | HT.is

Gjafakort

Er erfitt að finna réttu gjöfina? Þá er gjafakort lausnin. Þú velur upphæð og viðtakandinn getur valið sér hina fullkomnu gjöf.
Gjafakort í Heimilistækjum eru tilvalin í innflutningsgjafir, stórafmæli, jólagjafir, happadrætti og við hvers kyns tilefni sem ber að fagna.
Kíktu við eða hafðu samband við næstu verslun til að versla gjafakortið.
Gjafakort hjá Heimilstækjum eru með ótímabundinn gildistíma.