Verslanir
Opnar kl 10:00
Opnar kl 10:00
Vörulýsing
Sage Smart Oven Air Fryer er 22 lítra borðofn úr burstuðu ryðfríu stáli með 10 eldunaraðferðum, þar á meðal air fry, hefðbundinn baktsur, pizza kerfi og hægeldun. Element iQ kerfið stýrir hitanum nákvæmlega fyrir jafna eldun og Super Convection loftflæði flýtir matreiðslu og skilar gullinbrúnum, stökkum réttum. Ofninn er með skýran LCD skjá og innbyggt ljós sem kveiknar sjálfkrafa í lok eldunar.
Nánari tæknilýsing