OBH Nordica Ryksuga X-Force 8.60 Flex Animal | HT.is

OBH Nordica Ryksuga X-Force 8.60 Flex Animal

OBH-EO9671NO

OBH Nordica Ryksuga X-Force 8.60 Flex Animal

OBH-EO9671NO

OBH Nordica
Vörulýsing

Beygjanlegt skaft
Allt að 35 mín ending
Stop-and-Go stendur ein og sér

Afhending
skráðu þig inn til að fá nánari tímasetningu
Heimsending 0-3 virkir dagar
Sækja 0-7 virkir dagar
Lagerstaða
  • Vefverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri
  • Egilsstaðir
  • Selfoss
  • Reykjanesbær

X-Force 8.60 ryksugan frá OBH hentar sérstaklega vel fyrir gæludýraeigendur. Hönnuð til að ryksuga mikið hár og kemur með haus til að ryksuga hárin úr sófanum og öðrum húsgögnum. 
Með Stop-and-Go eiginleikanum er ekki þörf á að styðja ryksuguna við vegg þegar hún er skilin eftir, heldur er einfaldlega hægt að skilja hana eftir standandi hvar sem er á gólfinu. 
Auðvelt að losa skaftið og nota sem handryksugu
Einnig er hægt að beygja skaftið í 90° svo auðveldara er að ná undir sófan eða rúmið án þess að beygja sig mikið í bakinu.