NÝTT: TCL NXTFRAME RAMMASJÓNVÖRP
Glæsileg ný rammasjónvörp frá TCL sem falla fullkomlega inn í hóp listaverka heimilisins. Þú getur valið úr fjölda listaverka, eða skapað þitt eigið með aðstoð gervigreindar, til þess að nota sem skjáhvílu þegar slökkt er á sjónvarpinu.
Mattur skjár eykur enn frekar á upplifunina að horft sé á raunverulegt málverk fremur en sjónvarp.