Verslanir
Opnar kl 11:00
Opnar kl 11:00
Vörulýsing
Snjöll baðvog sem tengist í gegnum Bluetooth við Nedis SmartLife appið. Vogin mælir allt að 16 líkamsmælingar eins og þyngd, fituprósentu, BMI, vöðvamassa, vatnsmagn, beinmassa, prótein, BMR og fleiri heilsuvísa sem hjálpa þér að fylgjast með líkamsástandi yfir tíma.
Í gegnum SmartLife appið getur þú fylgst með þróun þinni, borið saman niðurstöður og haldið utan um gögn fyrir allt að 12 notendur. Appið býr til skýrt graf sem gera þér kleift að sjá breytingar í líkamsþyngd, fituhlutfalli og öðrum mælingum á einfaldan hátt.
Vogin er með hertu gleri, skýrum LED skjá og fjórum nákvæmnisnemum sem tryggja áreiðanlegar mælingar í hvert skipti. Fullkomin lausn fyrir þá sem vilja hnitmiðað yfirlit yfir heilsuna beint í símann.
Nánari tæknilýsing