Miele Ryksuga Complete C2 Silence | HT.is

Öflug og sterkbyggð Complete C2 Silence ryksuga frá Miele
EcoTeq Plus ryksuguhaus sem gefur einstaklega góð og vönduð þrif
Hentar vel fyrir öll yfirborð heimilisins
Hljóðdempandi AirClean sía sem tryggir hreinni útblástur
11 m drægni með 7,5 m langri snúru