Vörulýsing
Shiatsu fótanuddtæki með þremur styrkstillingum og hitamöguleika.
- Þrýstinudd með þremur styrkstillingum
- Hægt að kveikja á hita á nuddpunktum
- Bætir blóðflæði og endurnærir þreytta fætur
- Mjúk topphlíf þannig auðveldlega er hægt að koma fyrir undir sófa eða rúmi þegar ekki í notkun.
Nánari tæknilýsing