Partybox 1000 hátalari | JBL | HT.is

Nú er JBL enn og aftur að toppa sig. Gjörsamlega sturlaður bluetooth hátalari með LED ljósamöguleikum og DJ Pad.  Hægt er að tengja hljóðnema og gítar fyrir alvöru karíókí stemmingu og líka er hægt er að tengja tvo svona hátalara saman með bæði TWS eða RCA og o.m.fl. Þú verður hreinlega að fá að hlusta á þennan!