iRobot Roomba Ryksugu/Skúringavélmenni | HT.is

iRobot Roomba Ryksugu/Skúringavélmenni

IRO-J7COMBO

iRobot Roomba Ryksugu/Skúringavélmenni

IRO-J7COMBO

iRobot
Vörulýsing

iRobot Genius Tækni
Ryksugar og skúrar
PrecisionVision Navigation
Innbyggð myndavél
Smart Mapping

Afhending
skráðu þig inn til að fá nánari tímasetningu
Heimsending 0-3 virkir dagar
Sækja 0-3 virkir dagar
Lagerstaða
  • Vefverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri
  • Egilsstaðir
  • Selfoss
  • Reykjanesbær

Nýja ryksuguvélmennið frá iRobot sem ryksugar og skúrar
iRobot Genius tækni með PrecisionVision Navigation
Kemur í veg fyrir að vélin ryksugi t.d gæludýraúrgang, snúrur, sokka og skó
Endurbætt AeroForce hreinsikerfi sem hreinsar allt að 50% betur en eldri gerðir
Notar myndavél og skynjara til að kortleggja heimilið
Hægt að stýra og skipuleggja þrif með iRobot HOME appinu