Verslanir
Opið til 18:00
Opið til 18:00



Vörulýsing
Ibili kjötmýkjarinn er hágæða eldhústól sem gerir kjöt mýkra og auðveldar eldunina með því að gata það og skera í sundur sinar.
Efni:
Ryðfrítt stál og sterkt plast.
Hönnun:
Handfang með góðu gripi fyrir þægilega notkun.
Kostir:
Hentar bæði heima sem og í fageldhúsum
Nánari tæknilýsing