Husqvarna Blástursofn til innbyggingar | HT.is

70L ofn með sjálfhreinsikerfi, kjöthitamæli og gufueldun.
Ofninum er stýrt með stílhreinu stjórnborði með snertitökkum og ofninn kemur upplýsingum til notanda með litaskjá.
Í ofninum eru innbyggð eldunarkerfi og hægt er að stilla hann miðað við hvaða mat og hversu mikið á að elda.
Ofninn er með sjálfhreinsikerfi sem notar gufu til að leysa óhreinindi sem auðvelt er að þurrka úr ofninum þegar kerfinu er lokið.