E340 dyrabjalla með bjöllu | Eufy | HT.is

2K HD upplausnar dyrabjalla sem virkar stök eða með Eufy Homebase 3. Einfalt er að setja upp bjölluna en hún er með rafhlöðu og það er hægt að tala saman í gegnum bjölluna. Kemur með tveim linsum en auka linsa er að neðan sem er sérstaklega ætluð fyrir pakka og sem hún getur látið þig vita af.