Verslanir
Opið til 18:00
Opið til 18:00
40%





Vörulýsing
Létt og þæginlegt gufustraujárn.
2000W með 25g á mínútu af gufu, hægt að ná 100g á mínútu í stutta stund með gufu boosti.
Straujárnið er með 280ml vatnstank sem auðvelt er að fylla á. Hægt að spreyja beint úr járninu á föt. Járnið er með keramík botn sem flýtur vel á öllum efnum.
Nánari tæknilýsing
Eiginleikar
Gufustyrkur
25g/mín
Gufuskot
100g/mín
Botn
Keramík botn
Afl
Wött
2000
Stærðir
Vatnstankur
280ml
Litur
Fjólublár
Lengd snúru
2 metrar