Vörulýsing
10 kg þvottavél með 1400 sn/mín vinduhraða frá Bosch
AntiVibration sem tryggir meira stöðuleika og minni hristing á meðan á þvotti stendur
Hægt að velja um Super Quick 15 og 30 mínútna kerfi fyrir nokkrar flíkur
SpeedPerfect styttir þvott um allt að 65%
Hljóðlátur og orkusparandi EcoSilence Drive mótor með 10 ára ábyrgð
Nánari tæknilýsing
Orkunotkun