Skaftryksuga Serie 7 Unlimited Aqua | Bosch | HT.is

Þessi vefur notast við vafrakökur til þess að bæta upplifun þína af netversluninni okkar. Skoða nánar

2-in-1 skaftryksuga sem ryksugar og skúrar gólfið á sama tíma. 
Sjálfvirk vatnsskömmtun fyrir aukin þægindi.
AllFloor DynamicPower bursti með LED lýsingu ásamt mikið af aukahlutum sem að sjá til þess að auðvelt sé að þrífa hvern krók og kima heimilsins.
Auðvelt að nota sem handryksugu.
Power For All Alliance útskiptanleg rafhlaða. Ryksugan kemur með tveimur endurhlaðanlegum rafhlöðum. Rafhlaðan endist í um 40 mínútur.