
Vörulýsing
Blendtec Pro 800 með WildSide+ könnu
1800W
6 forrituð kerfi
Stealth Technology
10 ára ábyrgð
Blendtec Pro 800 með WildSide+ könnu
1800W
6 forrituð kerfi
Stealth Technology
10 ára ábyrgð
Afhending
skráðu þig inn til að fá nánari tímasetningu
Heimsending 0-3 virkir dagar
Sækja 0-6 virkir dagar
- Uppselt
Vörulýsing
Blendtec Pro 800 blandar með hljóðstyrk sem truflar ekki aðra á heimilinu. Blöndunin fer fram inní hljóðeinungruðu búri og býður Blendtec Pro 800 upp á blöndun á við iðnaðar blandara án hávaðans. Blendtec Pro 800 er með 11 hraðastillingar sem stýrt er á upplýstu stjórnborði sem er auðvelt að þrífa. Hann er með 6 blöndunarkerfi til að blanda hvaða uppskrift sem er, allt frá grænum smoothies yfir í margarítur eða heitar súpur. Með Blendtec Pro 800 fylgir Blendtec WildSide+ kanna sem búinn er til úr 100% BPA lausu copolyester efni sem er einstaklega sterkt.