Blendtec Blandari Connoisseur 825 | HT.is

-- Skilavara í góðu standi. / B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð

Blendtec Connoisseur 825 er tilvalinn blandari fyrir rekstrarumhverfi.
Blandarinn er með 1800W mótor og hljóðdempandi hjálmi, útkoman er krafturinn sem þarf í iðnaðarblandara án hávaðans.
Blandarinn er með 42 forstillt kerfi en einnig er hægt að sérhanna blöndunarkerfi í gegnum BlendWizard™ (vefforrit) og setja inn á blandarann í gegnum USB tengi.
Stjórnborð blandarans er með OLED skjá og upplýst takkaborð.
Blandari sem ræður við mikla notkun, eða 150+ blandanir á dag.
Einfalt að fjarlægja ytra byrði af mótor og festa blandarann ofan í borðplötu.