Verslanir
Lokað
Lokað
-- Skilavara, í góðu standi / B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð
50.000
Vörulýsing
9 kg PerfectCare 800 þurrkari með varmadælu frá Electrolux
Varmadæla endurnýtir þá orku sem þarf til að þurrka og þurrkar sömuleiðis á lægra hitastigi
Fer betur með fatnað og á sama tíma sparar orku
Vandað stjórnborð með aðgerðarhnappi og skjá sem leyfir þér að fínstilla allar aðgerðir
GentleCare tækni sem þurrkar á lægri hita og fer því betur með fötin
SmartSense tækni skynjar rakastig og stillir þurrktíma í samræmi við það
Sérstök skóhilla fylgir með til að þurrka skó og annað viðkvæmt
Nánari tæknilýsing