Samsung Blástursofn til innbyggingar | HT.is

-- Skilavara, er í fullkomnu standi en umbúðaraus. / B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð

Blástursofn til innbyggingar með 40 sjálfvirkum eldunarkerfum
Einfalt stjórnborð með tveimur snúningstökkum og LED skjá
Sveigjanleg opnun á hurð - Hægt að opna eingöngu efri helming eða til fulls
Dual Fan - Tvær blástursvifur fyrir enn betra hitadreifingu
Dual Cook Flex - Eldaðu mismunandi rétti á sama tíma, sneggri eldunartími og minni orkunotkun
Air Souse Vide - Heldur jöfnu hitastigi yfir langan tíma, gefur jafnari eldun án þess að þurrka upp matinn
Air Fry - Sérstakur bakki og heitur blástur sem umlykur matinn sem gefur samskonar útkomu eldunar eins og djúpsteikingarpottur
Innbyggður kjöthitamælir og Pyrolytic sjálfhreinsikerfi