Samsung Örbylgjuofn 28 lítra | HT.is

B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð. Ónotað tæki, tvær litlar dældir ofaná.

Samsung Örbylgjuofn 28 lítra

8880000002058 / SAM-MC28M6045CSEE

Samsung Örbylgjuofn 28 lítra

8880000002058 / SAM-MC28M6045CSEE

Samsung
Vörulýsing

HotBlast heitur blástur
EasyView gler
SlimFry
Crusty Plate diskur

Afhending
skráðu þig inn til að fá nánari tímasetningu
Heimsending 1-4 virkir dagar
Sækja 1-4 virkir dagar
Lagerstaða
  • Vefverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri
  • Egilsstaðir
  • Selfoss
  • Reykjanesbær

HotBlast er nýþróuð tækni sem blæs heitu lofti beint á matinn í gegnum lítil göt. Gefur sömu útkomu og hefðbundinn blástursofn, en með mun styttri eldunartíma.

EasyView glerið gefur betri sýn inn í ofninn svo þú þurfir ekki að opna hurðina til að athuga með matinn.

SlimFry sameinar virkni örbylgjuofnsins og heits lofts, sem gerir matinn stökkan að innan sem utan. Aðeins nokkra dropa af matarolíu eru notaðir fyrir þetta kerfi.

Deiggerjun og jógúrt stilling, auk fjölda annarra stillinga sem einfalda matargerðina.

Einfalt að þrífa ofninn þökk sé keramik áferð að innan.

Stökkari matur með Crusty Plate disknum.