Verslanir
Opnar kl 11:00
Opnar kl 11:00
69.999






+4
Vörulýsing
Anker SOLIX F3000 er hannaður fyrir aðstæður þar sem þörf er á miklu afli.
Með 3.072 Wh rafhlöðugetu og möguleika á að stækka upp í 12 kWh hentar F3000 bæði til daglegrar notkunar og lengri verkefna án aðgangs að rafmagni.
Endingargóð LFP-rafhlaðan endist í meira en 4.000 hleðslulotur og tryggir langvarandi áreiðanleika. Með 3.600 W samfelldu afli og allt að 7.200 W byrjunarálagi ræður F3000 einnig við orkufrek tæki eins og ísskáp, rafmagnsverkfæri eða jafnvel rafmagnsbíl.
Endurhleðsla er hröð og sveigjanleg.
Í venjulegri innstungu hleðst hún með nær 3.000 W, en í gegnum hleðslustöð fyrir rafbíla allt að 3.600 W. Tengd sólarsellum styður hún allt að 2.400 W innstreymi. Við hagstæðar aðstæður er hægt að fullhlaða rafhlöðuna á aðeins 1,5 klukkustundum með sólarrafmagni.
F3000 hentar jafnt á vinnusvæðum, á ferðalögum eða heima.
Ef rafmagn fer af, virkjar UPS-virknin rafhlöðuna á innan við 20 millisekúndum og heldur þannig viðkvæmum tækjum gangandi án truflana.
Með eiginleikum eins og stýringu í gegnum app, innbyggðri ljósrönd og mjög lágri orkueyðslu í biðstöðu sameinar Anker SOLIX F3000 öfluga frammistöðu og þægindi.
Nútímaleg orkulausn sem skilar sér þegar mest á reynir.
Nánari tæknilýsing
Tengimöguleikar
Fjöldi USB-A 3.0 tengja
2
Fjöldi USB-C tengja
2
Eiginleikar
Surge Protection
Já
Hleðslutími
1,5 tímar með 2200W AC
Stærðir
Stærð (B x H x D)
651 × 300 × 377 mm
Þyngd
41,5 kg
Litur
Grár
Rafhlaða
Gerð
LifePO4
Wh
3072
Fjöldi hleðsla á síma (Áætlun)
97x
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Ferðarafhlöður
Strikamerki vöru
194644274153