LG Kæliskápur með frysti 186cm stál | HT.is

-- Skilavara, í góðu standi / B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð

Door Cooling kælikerfi tryggir jafna kælingu og betri endingu á matvælum.
FRESH-converter kassanum er hægt að stilla hitastigið á þrjá vegu fyrir t.d. kjöt, fisk eða grænmeti.
Moist Balace Crisper grænmetisskúffa - Rétt rakasting og lengir líftíma á grænmeti og ávöxtur
Tengist LG ThinQ ™ appinu og þar er t.d. hægt að stilla hitastig skápsins og fylgjast með hvort heilbrigði ísskáparins með Smart Diagnosis™ sem greinir vandamál ef þau koma upp.
Hljóðlát Smart Inverter Linear kælipressa (35dB)