-- Skilavara, rispur á hliðum / B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð




Vörulýsing
Sambyggð 8kg þvottavél og 5kg þurrkari frá LG
AI DD beindrifinn mótor tryggir betri þvottagæði og fer betur með fatnað á öllum kerfum
ThinQ tækni sem leyfir þér að stýra vélinni og bæta við þvottakerfum í gegnum WiFi tengingu
QuickWash 14 mín hraðkerfi
Raddstuðningur við Alexa og Google Assistant
Nánari tæknilýsing
Orkunotkun