-- Skilavara, rispur á hliðum og topp / B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð





Vörulýsing
7 kg þvottavél og 5 kg þurrkari með kolalausum Inverter mótor
Aðeins 47,5 cm að dýpt og því hentug í minni rými
Wash & Dry : Þvær og þurrkar allt að 4 kg á aðeins 180 mín
Steam Allergy Care gufukerfi : Drepur 99,9% af öllum sýklum/bakteríum
TurboWash : Þvær 4 kg af fatnaði á aðeins 59 mínútum
WiFi ThinQ : WiFi snjallstuðningur og raddstýring (Alexa, Google)
Nánari tæknilýsing
Orkunotkun