Elvita Borðuppþvottavél 55cm hvít | HT.is

-- Skilavara í góðu standi, smá beygla, ónotað / B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð

55cm breið borðuppþvottavél frá Elvita

Þvær borðbúnað fyrir 5 manns og hefur 7 mismunandi þvottakerfi

Einstaklega nett og tekur lítið pláss á borði, aðeins 34,5cm á dýpt

Auto open náttúruleg þurrkun - opnast sjálfkrafa í lok hvers þvottakerfis