-- Tæki var sýningarvara. / B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð



Vörulýsing
Stílhreinn og flottur bakaraofn úr ryðfríu stáli frá Miele
Auðvelt að velja á milli 9 mismunandi eldunarkerfa
Gerður úr Miele CleanSteel ryðfríu stáli sem fingraför sjást mjög illa á
Catalytic sjálfhreinsikerfi
Nánari tæknilýsing
Orkunotkun