Siemens extraKlasse Spanhelluborð 60cm iQ500 | HT.is

-- Skilavara ónotaður. / B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð

60cm spanhelluborð iQ500 með sléttum glerkanti frá Siemens

Vandað stjórnborð með snertitökkum fyrir hitastillingar

Bridge Function - Hægt að tengja saman tvær hellur fyrir stærri potta/pönnur

PowerBoost á öllum hellum/svæðum

Fremri vinstri hella: 19x21cm - 2200/3700W
Aftari vinstri hella: 19x21cm - 2200/3700W
Fremri hægri hella: 14,5 - 1400/2200W
Aftari hægri hella: 18cm - 1800/3100W