Samsung Tvöfaldur kæliskápur stál með snertiskjá | HT.is

-- Lítil dæld á hægri hurð, smá rispa á hlið. / B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð

Tvöfaldur kæliskápur með vatns- og klakavél. Triple & Metal Cooling kæliviftur í kæli og frysti tryggja jafnt hita- og rakastig. FlexiZone - Stjórnaðu hvort að neðra hægra hólf sé frystir eða kælir. Innbyggð myndavél svo þú getir fylgst með innihaldi skápsins hvar og hvenær sem er.
Family Hub ™ er nýjasta tæknin í kæli- og frystiskápum frá Samsung. - 21,5" snertiskjár og WiFi - Fjöldi smáforrita í boði (Tizen stýrikerfi) - Auk fjölda annarra möguleika