-- Lítil dæld á hægri hurð, smá rispa á hlið. / B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð






+4
Vörulýsing
Tvöfaldur kæliskápur með vatns- og klakavél. Triple & Metal Cooling kæliviftur í kæli og frysti tryggja jafnt hita- og rakastig. FlexiZone - Stjórnaðu hvort að neðra hægra hólf sé frystir eða kælir. Innbyggð myndavél svo þú getir fylgst með innihaldi skápsins hvar og hvenær sem er.
Family Hub ™ er nýjasta tæknin í kæli- og frystiskápum frá Samsung. - 21,5" snertiskjár og WiFi - Fjöldi smáforrita í boði (Tizen stýrikerfi) - Auk fjölda annarra möguleika
Family Hub ™ er nýjasta tæknin í kæli- og frystiskápum frá Samsung. - 21,5" snertiskjár og WiFi - Fjöldi smáforrita í boði (Tizen stýrikerfi) - Auk fjölda annarra möguleika
Nánari tæknilýsing
Orkunotkun