-- Tæki var sýningarvara. / B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð






Vörulýsing
59cm spanhelluborð frá Electrolux með glerkanti og fláa að framan.
Hægt að sameina tvær hellur fyrir stærri potta/pönnur.
Einfalt stjórnborð með snertitökkum og snertisleða fyrir hitastillingar.
Hob2Hood - Þráðlaus tenging milli helluborðs og háfs, eldaðu mat og háfurinn kveikir á sér og stillir fullkominn sogkraft (virkar með ákveðnum módelum af háfum frá Electrolux).
PowerBooster á öllum hellum/svæðum.
Fremri vinstri hella: 2300/3200W/21cm
Aftari vinstri hella: 2300/3200W/21cm
Fremri hægri hella: 1400/2500W/14,5cm
Aftari hægri hella: 1800/2800W/18cm
Nánari tæknilýsing