Segway Rafmagnshlaupahjól E2 E | HT.is

-- Tæki var sýningarvara. / B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð

Með drægni uppá allt að 25 km fer KickScooter E2 auðvelt með að koma þér í og úr vinnu. E2 bíður uppá þrjár stillingar, Standard, Sport, Walk.

Helstu eiginleikar
- Hámarks afl mótors: 450 W
- Hámarks halli: 12%
- Stærð rafhlöðu: 220 Wh
- IPX4 vörn & rafhlaðan IPX6
- App stýring & Bluetooth


Stærð og þyngd
- 14,2 kg að þyngd
- Hámarks burðargeta: 90 kg
- Stærð: 1070 × 445 × 1140 mm
- Stærð brotið saman: 1070 × 445 × 504 mm


Dekk
E2 serían kemur með 8" holóttum dekkjum. Þau geta ekki sprungið, eru viðhaldsfrí og tryggja góða dempun.

Hönnun

Minnkaðu fyrirferðina á hjólinu með því að brjóta það saman. Taktu hjólið með þér í strætó, vinnunna eða skelltu því í skottið á bílnum.

Image
Image

Ljós

Ninebot E2 serían kemur með 2,1W framljósi sem gefur skyggni allt að 13,5 metra fjarlægð. Aftan á hjólinu er bremsuljós og endurskynsmerki sem eykur sýnileika öllum stundum.



Bremsur og öryggi


Tvöfalt bremsukerfi. Aðal Drum bremsa hjólsins er á aftari hjólinu sem þarfnast minna viðhalds en aðrar tegundir af bremsum og að framan er rafmagnsbremsa.

Hjólið er útbúið með 6 þátta Smart BMS (battery management system) til að hámarka líftíma rafhlöðunnar.

Image
Image