Propeaq Gleraugu með dagsljósabúnaði

PRQ-PROPEAQ
Betri svefn
Meiri afköst
Meiri orka
  • Netverslun
  • Reykjavík
  • Egilsstaðir (Sérpöntun)
  • Reykjanesbær (Sérpöntun)
  • Akureyri (Sérpöntun)
  • Selfoss (Sérpöntun)
34.995
Propeaq gleraugu með dagsljósabúnaði eru hönnuð til að gefa þér meiri orku, einbeitingu og betri svefn á degi hverjum.
Gleraugun henta einkar vel þeim sem eru að fá óreglulegan svefn, stunda íþróttir eða ferðast mikið.
Innbyggð LED ljós sem hægt er að kveikja og slökkva á handvirkt eða með Bluetooth í gegnum app.
Létt og meðfærileg gleraugu sem hægt er að nota hvar og hvenær sem er.
Einfaldlega settu á þig gleraugun, kveiktu á þeim og láttu appið leiðbeina þér í gegnum ferlið.
Aðeins 30 mín notkun á dag.

Með gleraugunum fylgja 3 mismunandi útskiptanleg gler sem öll hafa mismunandi virkni
- Ljósblátt gler (notað með LED lýsingu) líkir eftir morgunbirtu og eykur orku
- Rautt gler er notað fyrir svefn og eykur framleiðslu á melatóníni
- Dökkblátt gler blokkar sólarljós en hleypir 100% af þeim bláu geislum sem við þurfum í gegn

Lestu meira um Propeaq gleraugun hér!
Nánar um vöru
Mál150 x 40 x 170 mm
Þyngd41 gröm
Litróf ljóssBlue UV og IR light free
Ljósstyrkur40 lux monochromatic blue light
Tegund ljóss2 x 0,1W LED
RafhlaðaEndurhlaðanleg Li-ion rafhlaða
Rafhlöðuending2 klst (4 daga notkun)
LeiðarvísirFylgir á ensku, þýsku og hollensku
Fylgihlutir3 x Útskiptanlegar linsur (ljósblá, dökkblá, rauð)
1 x Höggþolið hulstur
1 x Hleðslutæki + breytistykki
1 x Micro-USB kapall
1 x Microfiber klútur
Prentvæn útgáfa