Verslanir
Lokað
Lokað
-- Skilavara, í góðu standi, eins og nýtt. / B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð
25.000
Vörulýsing
Sterkbyggður, stöðugur, endingargóður blandari frá KitchenAid sem auðvelt er að þrífa. Hnífurinn hefur 4 sérstök hörn sem draga hráefnin að miðjunni til að komast í gegnum erfiðustur hráefnin, hnífurinn er úr ryðfríu stáli.
Blandarinn kemur með 1.4L glerkönnu, einfaldur stjórnhnappur er á honum, einn 5 hraða snúningshnappur með pulse stillingu. Þrjár forstilltar aðgerðir fyrir ísmulning, ísdrykki og smoothie.
Nánari tæknilýsing